Að þessu sinni er lesturinn tileinkaður Eyvindi Erlendssyni, leikstjóra, en hann varð sjötugur 14. febrúar síðastliðinn.

Eyvindur var á sínum tíma frumkvöðull að heildarlestri sálmanna og var það að undirlagi síra Sigurðar Sigurðarsonar, vígslubiskups, þá sóknarprests á Selfossi.

Lesturinn hefst kl. 13:00 og er gert ráð fyrir, að honum ljúki um kl. 17:00. Áheyrendur koma og fara að vild.

Lesarar eru eftirtaldir: Árni Valdimarsson, Björn Hjálmarsson, Gunnar Björnsson, Gylfi �?. Gíslason, Hafsteinn �?orvaldsson, Hjörtur �?órarinsson, Kjartan T. �?lafsson, Kristinn Pálmason, Magnús Jónsson, �?lafur Helgi Kjartansson, �?lafur �?lafsson, �?skar H. �?lafsson, Páll Lýðsson, Sighvatur Eiríksson, Sigurður Jónsson, Sigurður Símon Sigurðsson og Valdimar Bragason.

�?að er von mín, að sem flestir noti tækifærið og eignist kyrrláta og uppbyggilega stund í kirkjunni þennan dag.