�?orsteinn, sem hefur starfað í bæjarstjórn í tæp fimm ár, segir hið nýja starf ekki eiga samleið með bæjarstjórnarstarfi.
Herdís �?órðardóttir verður oddviti A-listans við breytingarnar og tekur sæti �?orsteins í bæjarráði. �?á mun Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir, varamaður A-listans, koma inn í bæjarstjórn í stað �?orsteins. /eb