Samkvæmt upplýsingum frá Selfosslögreglu liggja tildrög slyssins ekki fyrir.