Í dag mættust ÍBV og Selfoss í fyrstu deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum. Eyjamenn höfðu betur og unnu með 34 mörkum gegn 31. Staðan í hálfleik var aftur á móti 13:16 Selfyssingum í vil.
�?rlistin hafa engin áhrif á stöðu liðanna í deildinni því Eyjamenn hafa þegar tryggt sér sæti í efstu deild að ári.