Sauðfjárbú í Flóanum koma vel út og raða sér í fimm efstu sætin og þar af eru bú í Stokkseyrarhreppi hinum forna í þremur af þessum fimm sætum þ.e. 2, 4 og 5.
Annars er röðin þessi:
1
Ketill Ágústsson
Brúnastöðum – Flóahreppi
Gerð �? 11.55
Fallþungi 18.84
Fjöldi sláturlamba 191
2
Sigurfinnur Bjarkarsson
Tóftum – Stokkseyri
Gerð �? 11.46
Fallþungi 19.53
Fjöldi sláturlamba 104
3
Guðmundur Árnason
Oddgeirshólum – Flóahreppi
Gerð �? 11.38
Fallþungi 18.98
Fjöldi sláturlamba 8
4
Félagsbúið
Brautartungu – Stokkseyri
Gerð �? 11.18
Fallþungi 17.47
Fjöldi sláturlamba 120
5
Steingrímur Pétursson
Sandgerði 4 – Stokkseyri
Gerð �? 11.08
Fallþungi 21.72
Fjöldi sláturlamba 36
Eins og þarna sést er Steingrímur Pétursson á Stokkseyri með hæstan fallþunga og er það svo einnig fyrir allt Suðurland.
�?egar listar yfir landið eru skoðaðir fyrir �?gerð�? sést að Flóabúin raða sér þar einnig í efstu sætin en þá eru bara talin með bú með yfir 100 sláturlömb.
Röðin yfir landið er þessi:
1 Brúnastaðir �? Flóahreppi
2 Tóftir �? Stokkseyri
3 Baldursheimur
4 Urriðaá
5 Brautartunga �? Stokkseyri
Athyglisverður er þessi glæsilegi árangur sauðfjárbænda í Stokkseyrarhreppi hinum forna og má ætla að gott og bætandi félagsstarf samhliða bústörfunum hafi þar jákvæð áhrif því allir þessir bændur eru drifkraftar í félagsstarfi Hrútavina sem eiga sinn trausta grunn á þessu svæði
Skráð af Birni Inga Bjarnasyni á stokkseyri.is