�?�?að er gagnrýnivert að bæjarfulltrúar sjálfstæðismanna skuli samþykkja að greiða svo gamla reikninga upp á 7,8 milljónir króna án þess að leita álits lögfræðinga á lögmæti kröfunnar,�? segir �?orsteinn Hjartarson, oddviti minnihlutans.

�?orsteinn varpar fram þeirri spurningu hvort bænum sé heimilt að greiða umræddan reikning þegjandi og hljóðalaust. �?Augljóslega er farið á skjön við skattalög með innheimtu virðisaukaskatts mörgum árum eftir að vinnan er innt af hendi.�?