Mikill hugur er í Vinstri grænum í Eyjum og hefur verið mikið um að vera á kosningaskrifstofu flokksins sem var opnuð sl. Föstudag í litla krúttlega húsinu fyrir sunnan Sparisjóðinn.
Vinstri grænir bjóða öllu Vestmannaeyingum á opna fundinn á Conero.

Fréttatilkynning.