Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við atkvæðagreiðsluna og mótmæltu því að engin gögn hafi legið fyrir fundinum um tilurð viðskiptasamningsins við Landsbankann.