Guðni taldi ennfremur að vegurinn yrði til þess að MS gæti endurskoðað sína stöðu og byggt alla sína starfssemi upp á Selfossi í stað þess að ráðast í stórfellda uppbyggingu á Hólmsheiði við Reykjavík.