Sædís Íva er fædd í Reykjavík 1967. Hún er rekstrarfræðingur frá Bifröst og er að ljúka MBA gráðu frá Háskóla Íslands nú í vor. Hún hefur víðtæka reynslu í atvinnulífinu og hefur m.a. unnið talsvert á vegum Atvinnuþróunarfélagsins á undanförnum árum. Sædís Íva er búsett í Vík ásamt fjölskyldu sinni.