Friðrik Pálsson, eigandi Hótel Skóga og Hótel Rangár, segir að verið sé að koma til móts við óskir ferðamanna á svæðinu með lítilli verslun og matsölustað með ferðamannamáltíðum.