�?�?g fór bara beint í uppvaskið eftir þingið. �?að var mitt fyrsta verk. Flestir fóru út en ég varð eftir og fór að safna saman glösum og diskum. �?annig gerum við hlutina í Eyjum,�? sagði Hlynur léttur í gær.

Hann hefur verið ófeiminn við að gagnrýna handknattleiksforystuna um árin en gerir væntanlega minna af því þar sem hann er sjálfur kominn í stjórn.

�?Nú hefur maður tækifæri til að láta til sín taka. Stefnan er að gera sitt besta og láta gott af sér leiða,�? sagði Hlynur en hyggst hann beita sér fyrir einhverju sérstöku? �?�?g vil sjá HSÍ í betri tengslum við félögin í landinu en forystan er of langt frá félögunum í dag. �?að kemur vonandi ferskara blóð með okkur Hólmgeiri.�?

Hlynur fékk mjög góða kosningu sem hann segist vera þakklátur fyrir en það kom honum ekkert sérstaklega á óvart að hafa komist inn.

Fréttablaðið greindi frá.