4. flokkur ÍBV í handbolta, undir stjórn Unnar Sigmarsdóttur, hefur verið á fljúgandi ferðinni í vetur og sýnt og sannað að þar eru stúlkur sem lagt hafa metnað sinn í íþróttina og eru nú að uppskera laun erfiðis síns. Án efa ein bjartasta von ÍBV í kvennahandboltanum í dag.