�?etta kemur fram á mbl.is þar sem segir að Samfylkingin fengi 24,0%, Framsóknarflokkurinn fengi 14,2% og Vinstrihreyfingin – grænt framboð fengi 13,7%. Frjálslyndi flokkurinn fengi 4,8%, Íslandshreyfingin fengi 2,2% og Baráttusamtökin fengju 0,3%.

Sjálfstæðisflokkurinn fengi því fimm kjördæmakjörna þingmenn í kjördæminu, Samfylkingin fengi 2 þingmenn og Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir fengju einn þingmann hvor flokkur. Á yfirstandandi kjörtímabili hefur Samfylkingin 4 kjördæmakjörna þingmenn í kjördæminu, Sjálfstæðisflokkurinn hefur þrjá, Framsóknarflokkurinn hefur tvo og Frjálslyndi flokkurinn einn.

�?rtakið var tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Í því voru 800 manns 18 ára og eldri. Nettósvarhlutfall var 64,5%.

Fylgistölur eru reiknaðar út frá svörum við þremur spurningum: �?Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk eða lista myndir þú kjósa?�? �?eir sem voru óákveðnir voru spurðir: �?En hvaða flokkur eða listi yrði líklegast fyrir valinu?�? �?eir sem enn voru óákveðnir voru spurðir: �?Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna?�?

Mbl.is.