Faxamótið verður endurvakið þann 19. maí nk. og verður Flugfélagið aðalstyrktaraðili mótsins. Samningurinn inniheldur einnig fleiri atriði sem nýtast báðum aðilum og auka
notkun á golfvelli GV í Herjólfsdal og stuðla að fjölgun farþega á flugleiðinni milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja.