�?Við styðjum þá aðgerð heils hugar. Er það því vilji okkar að unnið verði sem hraðast, en best er að fá skólann hingað og viljum við að kennsla á 1. stigi hefjist í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum haustið 2007,�? segja útvegsbændur.