Af umferðarmálum er það helst að frétta að alls voru 7 ökumenn sektaðir vegna brota á umferðarlögum. Má m.a. nefna að sekt vegna vanrækslu á að hafa öryggisbelti spennt í akstri, ógætilegan akstur og hraðaakstur.