Að sögn �?lafs var verið að hífa vélgröfuborinn úr lest flutningaskips Samskipa með tveimur kranabifreiðum. �?egar borinn var kominn í 5 �? 6 metra hæð gaf svokölluð strompafesting sig. Við það hrapaði þessi fimmtíu tonna bor aftur niður í lest með miklum látum. �?Starfsmenn Samskipa stóðu einfaldlega illa að þessu,�? sagði �?lafur í samtali við Sunnlenska.

Borinn brotnaði illa og var úrskurðaður ónýtur af bandarískum sérfræðingi frá framleiðanda borsins. �?Sem betur fer gat fyrirtækið útvegað okkur nýjan, og stærri bor, en þessar vélar er alla jafna erfitt að nálgast með skömmum fyrirvara,�? segir �?lafur en til stendur að nota þann nýja meðal annars við vatnsboranir á Hellisheiði.

Vélgröfuborinn var tryggður hjá bandarísku fyrirtæki.