Jökullinn hefur hopað mikið á síðustu árum og þar sem gönguleið að honum er í erfiðu landslagi var brugðið á það ráð að lengja veginn og færa bílastæðið nær.
Framkvæmdum ætti að ljúka á næstu dögum.