Kjartan hefur staðið vaktina á Kristjáni X frá því hann opnaði staðinn fyrir tæplega átta árum. �?Reksturinn hefur gengið vel og það er oft mjög gaman að halda utan um þetta þegar stemmning í salnum er góð. En þessi rekstur er ofboðslega tímafrekur þannig að ég á mjög erfitt með að sinna fjölskyldunni,�? segir vertinn.

�?�?g hef ekki viljað selja staðinn fyrr en ég eignaðist allt húsnæðið. �?að gerðist síðan nýverið að ég eignaðist aðliggjandi vöruskemmu og því er staðið í ströngu þessa dagana við að stækka veitingasalinn,�? segir Kjartan en húsnæði staðarins er um 150 fermetrar.
Fyrir utan það að vera skemmtistaður á kvöldin er Kristján X ekki síðri veitingastaður. �?ar er boðið upp á mat að hætti hússins en Kjartan er menntaður matreiðslumaður.