Föstudaginn 27. apríl kl. 17:30 syngur svo miðkór Kórs Vallaskóla nokkur lög í bókakaffinu. Stjórnandi kórsins er Stefán �?orleifsson. Aðgangur að báðum þessum viðburðum er ókeypis.