Samkvæmt heimildum Sudurland.is barst lögreglu tilkynning um manninn frá gestkomandi að húsinu klukkan 17:13 í dag. Maðurinn var þá ekki einn í húsinu. Allir þeir sem viðkoma málinu eru nú í skýrslutöku á lögreglustöðinni á Selfossi.

Beðið er upplýsinga lækna um eðli áverka á mannsins.