Lögregla á Selfossi vinnur að rannsókn málsins og hefur tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu rannsakað vettvang. �?á hafa skýrslur verið teknar.