Góð þátttaka í árlegri skemmtiferð eldri borgara

Byrjað var á því að líta á tækjasafn Rabba á Dala Rafn en safnið geymir gömul tæki sem notuð voru til sjós á árum áður en eru úreld í dag. Eftir það var litið við á ljósmyndasýningu Sigurgeirs Jónassonar og síðan farið í útsýnisferð um Eyjuna. Ferðin endaði svo í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, Ásgarði […]
Luku keppnistímabilinu með tíu marka sigri

Eyjamenn fögnuðu vel og innilega í leikslok og tolleruðu þjálfara sinn, Gintaras Savukynas. (meira…)
Viðamikilli björgunaræfingu á sjó lauk síðdegis

Auk þess voru notuð stórtæk björgunartæki, varðskipið �?gir tók þátt í æfingunni, Sæbjörg, skip Landsbjargar og nýjasta þyrla Landhelgisgæslunnar auk smærri björgunarbáta. �?fingin tókst í alla staði mjög vel þrátt fyrir afar erfitt sjólag sem m.a. varð til þess að fresta þurfti hluta af æfingunni. Meðal þeirra slysa sem sett voru á svið var bruni […]
Bakkafjara, brandari eða tækifæri

Sem dæmi má nefna að í þriðja sinn í aðdraganda kosninga er olíuhreinsunarstöð komin á flot. Hennar varð fyrst vart fyrir tveimur áratugum eða svo, austur á Reyðarfirði og dúkkaði svo aftur upp í aðdraganda kosninga í Skagafirði fyrir nokkrum árum. Nú verður sömu verksmiðju vart á Vestfjörðum þó nýverið hafi sú stefna verið mörkuð […]
Verksummerki benda ekki til átaka

Enginn er í haldi lögreglu vegna málsins. Húsráðanda var sleppt í morgun, að lokinni skýrslutöku, en ekki var unnt að yfirheyra hann í gær sökum ölvunar. (meira…)
Bjarni Harðarsson, 2. sæti Framsóknarflokksins í Hinni hliðinni

Nafn: Bjarni HarðarsonHeimilishagir: Kvæntur Elínu Gunnlaugsdóttur tónskáldi og á fjögur börn. Fjölskyldan býr á Sólbakka á Selfossi þó svo að mín verði nú lítið vart þar nú í kosningabaráttunni…Menntun og starf: Stúdent frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1981 og hef lagt stund á þjóðfræði og sagnfræði við Háskóla Íslands með hléum frá 1982. Hef starfað við […]
Góðar samgöngur gulls ígildi
Samgöngur í forgang Að bæta samgöngur til Eyja er bráðnauðsynlegt. �?að er ekki endalaust hægt að bíða eftir ákvörðunum misviturra stjórnmálamanna. Hvers vegna er ekki löngu kominn stærri og hraðskreiðari Herjólfur? �?essi hefur þjónað íbúum og ferðafólki vel um 16 ára skeið en nú er aðgerða þörf. Íslandshreyfingin telur að kaupum á nýrri ferju beri […]