Til fjáröflunar seldu nokkrar stúlkur samnemendum sínum pítsasneiðar og öfluðu fyrir vikið þrettán þúsund krónum. Á meðan héldu aðrir vel heppnaða tombólu sem skilaði rúmlega tíu þúsund krónum eyrnamerktum barnastarfi í Afríku.