Fjármálaráðherra hyggst hafa annan fótinn í �?ykkvabæ en búa áfram í Hafnafirði stærstan hluta árs, segir aðstoðarmaður ráðherra, Böðvar Jónsson. Árni mun að öllum líkindum koma upp aðstöðu fyrir hrossin sín í nágrenninu en hann er mikill hestamaður.