Hátíðarhaldarar, þau Ragnheiður Guðfinna, Björgvin Rúnarsson og Birgir Nilsen, segja að kynningarbásar fyrirtækja verði líklega brátt upppantaðir.