�?Slíkt hús myndi reynast mikil lyftistöng fyrir sunnlenskt menningarlíf. Löngu er orðið tímabært að hið öfluga menningarstarf sem stundað er á Selfossi og Suðurlandsundirlendinu öllu fái það rými sem það á skilið,�? segir m.a. í áskoruninni.
Á fundinum var stjórn félagsins endurkjörin, sem og formaðurinn Guðfinna Gunnarsdóttir.