Samkvæmt ítarlegum rannsóknum lögreglu bentu verksummerki á heimili mannsins ekki til átaka. Rannsókn er að mestu lokið af hálfu lögreglu.
Karlmaðurinn sem lést var 53 ára gamall og nýfluttur í Hveragerði.