Hlynur Sigmarsson, fráfarandi formaður handknattleiksdeildar er harðorður í garð aðalstjórnar ÍBV íþróttafélags.
�?�?ví miður virðist aðalstjórn reyna að slá þetta af í félagi sem hefur verið í basli að finna fólk til starfa og halda úti kvennaflokkum. Reka deildina innan fjárhagsáætlunar sem aðalstjórn félagsins mundi samþykkja. Allir leikmannasamningar yrðu síðan samþykktir af aðalstjórn. Aðalstjórn hefur dregið lappirnar í þessu máli og maður spyr sig hvaða hvatir liggja þarna að baki. �?r því fáum við skorið í kvöld kl. 18:00 í Týsheimilinu,�? skrifar Hlynur.