Hinn árlegi hjóladagur var á Selfossi í dag. �?á afhenti Kiwanisklúbburinn Búrfell öllum nemendum í 1. bekk í grunnskólunum á Selfossi reiðhjólahjálma og lögregla skoðaði hjólin. Björgunarfélag Árborgar lagði til aðstöðu og aðstoðaði við framkvæmdina. Á eftir vað hjólað í hóp að Vallaskóla þar sem þátttakendur fengu hressingu.