�?ll börn sem eru yngri en 15 ára eiga reglum samkvæmt að nota reiðhjólahjáma þegar hjólað er. Reiðhjólahjálmar hafa sannað gildi sitt svo um munar á liðnum árum.