Að lokinni framsögu stjórnmálamannanna gefst gestum kostur á að leggja fram spurningar.Hvað segja þeir um göng, höfn í Bakkafjöru, nýjan Herjólf, lækkun fargjalda með Herjólfi eða fleiri ferðir?
�?að eru Fréttir og Vaktin sem standa fyrir fundinum. Logi Bergmann Eiðsson stýrir fundinum