�?mar Diðriksson, formaður hestamannfélagsins Geysis, segir að fimmtíu milljónum af áætluðu styrktarfé verði varið til reiðhallarbyggingar á Gaddstaðaflötum. Afgangurinn renni til almennrar uppbyggingar og viðhalds á svæðinu, sem er eitt helsta mótsvæði hestamanna á Suðurlandi.

�?Uppbygging á reiðhöllinni verður sett í útboð fljótlega en áætlað er að hún verði tilbúin fyrir næstu áramót,�? segir �?mar en stefnt er að því að halda landsmóta hestamanna á staðnum á næsta ári.