Aðalsteinn Sveinsson, oddviti, segir að fornleifar í sveitarfélaginu öllu hafi aldrei áður verið kortlagaðar. �?Slíkt er hinsvegar nauðsynlegt við gerð aðalskipulag og mun flýta deiliskipulagsvinnu talsvert,�? segir hann.