Tækið var tekið af og nýtt sett í staðinn. Áfram verður leitað næstu sólarhringa og ættu fljótlega að liggja fyrir upplýsingar um það hvar skrofurnar halda sig yfir vetrartímann. �?að er skrofusérfræðingurinn Jacob González-Solís frá Barselónaháskóla sem stjórnar þessu verkefni í samstarfi við Náttúrustofuna.

Tekið af vef Náttúrustofu, www.nattsud.is 9. maí.