�?�?að er endalaust hægt að breyta og bæta, safn sem þetta verður aldrei búið. Við gerum ráð fyrir að uppfæra það á sex mánaða fresti og í næstu uppfærslu verður lögð megináhersla á norðurljósaþáttinn,�? segir Diðrik Haraldsson rekstrarstjóri Icelandic Wonders á Stokkseyri.