�?�?etta var gríðarlega skemmtilegt fyrir stelpurnar, þar sem Margrét Lára þjálfaði þær af mikilli röggsemi og gaf þeim fjölda góðra ábendinga. Hún pressaði þær áfram til að gera enn betur og það er greinilegt að þarna er efnilegur þjálfari á ferð,�? segir Guðjón �?orvarðarson, framkvæmdastjóri knattspyrnuakademíunnar. Á myndinni er Margrét Lára ásamt stelpunum á Selfossvelli.