�?jóðlagasveitina skipa sextán stúlkur á aldrinum 12 �? 19 ára. �?ær munu leika á fiðlur, írska og skoska þjóðlagatónlist, en þeim til aðstoðar eru píanó-, slagverks- og bassaleikarar á sviðinu. �?Sýningin er mjög óvenjuleg þar sem mörgum listgreinum er blandað saman í eitt. Og það er einmitt þess vegna sem sýningin hefur fallið vel í kramið hjá áhorfendum hingað til,�? sagði S. Ragnar Skúlason í samtali við Sunnlenska.