Eftir síðasta prófið héldu þau með kennurum sínum í ferðalag um Snæfellsnes eins og gert hefur verið nokkur undanfarin ár. Meðal annars fara þau í siglingu um Breiðafjörðinn.