�?�?arna er um að ræða mismunun sem okkur þykir óþolandi. �?að er allsendis óeðlilegt að íbúar húsa, sem staðsett eru á fyrrgreindu fjarlægðarbili frá þjóðvegi, skuli eiga að búa við svo skerta þjónustu,�? segir meðal annars í bókun frá fundi sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn telur ennfremur um að ræða vafasama sparnaðaraðgerð. �?�?að má spyrja hver beri ábyrgð á pósti ef hann er á vegum úti og til dæmis stolið. �?á má benda á að víða er skjólleysi með þjóðvegum og hætta á að pappír skemmist í óveðrum, þar sem póstkassar halda sjaldnast vatni eða vindi.�?