Róbert ogEkki vildu þau lofa að þarna væru komin jólatré næstu jóla en sögðu engan vafa leika á að nú færi í hönd betri tíð með blóm í haga fengi Samfylkingin brautargengi í kosningunum á morgun.