Jafnframt kom í ljós að annar þessara aðila sem þarna áttu hlut að máli var með útrunnið veiðikort og vill lögreglan í framhaldi af því minna veiðimenn á að endurnýja veiðikort sín.