Fjallað verður um rannsóknirnar í hádegiserindi í Rannsókna- og fræðasetri Vestmannaeyja miðvikudaginn 16. maí. Erindið hefst klukkan 12.15 og er miðað við að það verði ekki lengra en 30 mínútur með fyrirspurnum og umræðum. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.