�?kumaður og farþegi játuðu við yfirherslu að hafa brotist inn í tvo sumarbústaði fyrr um nóttina. �?kumaður er einnig grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, samkvæmt upplýsingum lögreglu.