Stuðlabandið hélt uppi dúndrandi stemningu á balli ungra framsóknarmanna á Tony´s County síðastliðinn föstudag. Hægt er að sjá myndir frá ballinu undir ljósmyndasíðu Suðurland.is.