Maðurinn var meðvitundarlaus þegar lögreglu bar að garði en lífgunartilraunir sjúkraliða báru árangur, samkvæmt lögreglu. Hann var fluttur á slysadeild í Reykjavík.