Eldur kviknaði í klæðningu bílskúrs að Dælengi 17 á Selfossi á fjórða tímanum í dag. Slökkvistarf gekk fljótlega fyrir sig og var tjón minniháttar, samkvæmt upplýsingum frá Selfosslögreglu.