�?orgils Torfi Jónsson, oddviti, segir tilganginn fyrst og fremst að fjárfesta í framtíðar byggingarlandi, frá 100 til 200 hekturum, og svæði til vatnsöflunar. Einnig standi til að kaupa útivistarsvæði á sömu jörð.