Dagskráin er fjölbreytt en m.a. fyrirlestra má nefna fyrirlestur Árna Daníels Júlíussonar, sagnfræðings, um líklega útbreiðslu skóga á Íslandi frá 12. öld til 15. aldar. Hreinn �?skarsson, skógfræðingur, mun fjalla um Hekluskógaverkefnið og �?ór Jakobsson, veðurfræðingur um blómatíma, eyðingu og vísi að endurreisn Merkur á Landi.
�?á mun Valgerður Brynjólfsdóttir á Leirubakka fræða gesti um Heklusetrið.
Að Oddastefnu lokinni verður Oddastefnugestum boðið í heimleiðinni að leggja leið sína slóðina upp á Baðsheiði og heimsækja sér til fróðleiks Mörk á Landi.